UPPHAFSSÍÐA | ÁLYKTANIR | VERKEFNI | PISTLAR | LÖG FÉLAGSINS | ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR OG TENGLAR


Verkefni

Helstu viðfangsefni NSS 2005 – 2006.

Að skapa samskiptavettvang; vinna heimasíðu og virkja hana.
Að virkja áhugamenn um náttúruvernd á Suðurlandi til þátttöku og ábyrgðar.
Að taka til umræðu meiri háttar málefni sem varða náttúruna og koma afstöðu NSS á framfæri með formlegum hætti.
Að verða aðilar að samtökum frjálsra félagasamtaka í landinu og mynda tengsl á þeim vettvangi.
Að afla og miðla upplýsingum um það sem varðar sunnlenska náttúru og rannsóknir á henni í gegn um heimasíðu.
Að afla og miðla upplýsingum hvers konar verklegar framkvæmdir, umferð, mengun o.fl. sem varðar sunnlenska náttúru og örva umræðu.
Að taka þátt í fundum og ráðstefnum í samfélaginu um málefni náttúrunnar.
Að gera áætlanir um þróun samtakanna.


HÖNNUN OG UMSJÓN: ÖRN ÓSKARSSON