Náttúruverndarsamtök Suðurlands eru frjáls félagasamtök, opin öllum þeim sem vinna vilja að markmiðum samtakanna.
Markmið: að gæta hagsmuna náttúrunnar .16. maí 2011
Fréttir frá aðalfundi.
Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands var haldinn á Hótel Selfossi 5. maí 2011.
Í stjórn samtakanna voru kosin til eins árs : Elín Erlingsdóttir, Gunnar Ágúst Gunnarsson, Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, Kjartan Ágústsson og Ólafía Jakobsdóttir.
Í varastjórn voru kosin: Bergur Sigurðsson, Daníel Magnússon og Ragnheiður Jónasdóttir. Skoðunarmenn eru: Óskar Þór Sigurðsson og Sigurður Sigursveinsson.
Stjórnin skiptir með sér verkum á næsta stjórnarfundi eftir aðalfund, en fráfarandi formaður stjórnar er Ólafía Jakobsdóttir. Félagssvæði samtakanna eru Árnes- Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýsla og félagsmenn eru 90.
Sjá nánar.....

16.maí 2011
Ályktun aðalfundar.
Ályktun um friðland að Fjallabaki og verndun Torfajökulsvæðisins
Ályktun um friðlandið í Dyrhólaey
Ályktun um stofnun svæða án erfðabreyttra lífvera
Ályktun um ræktun olíurepju á Íslandi
Ályktun um Vatnajökulsþjóðgarð

Sjá nánar.....

 

................Fréttir - framhald


Stúfa Succisa pratensis

Hrafn Corvus corax

NÁTTÚRA

HÖNNUN OG UMSJÓN: ÖRN ÓSKARSSON 2005